Góð og skemmtileg stemming í Hrútatungurétt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2021 20:16 Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu fjárréttir haustsins hófust í dag, meðal annars í Hrútatungurétt í Hrútafirði. Þar voru um fjögur þúsund fjár og bændur voru ánægðir með hvað lömbin komu væn og falleg af fjalli. Það var góð og skemmtileg stemming í réttunum í morgun í fínu veðri og lömbin koma óvenjulega falleg af fjalli. „Það gekk allt vel, lömbin voru falleg og réttardagur er alltaf mikill hátíðisdagur í sveitinn, hér koma sveitungarnir og fjölskyldur saman“, segir Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. „Lömbin líta bara ágætlega út, jöfn og ágætlega holdgóð. Nú fara þau bara væntanlega heim á ræktað land eða slíkt og eitthvað bíður þess að fara í hvíta húsið á næstu dögum,“ segir Gunnar Þórarinsson bóndi á Þóroddsstöðum. Gunnar Þórarinsson, sauðfjárbóndi á bænum Þóroddsstöðum í Hrútafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt. Réttirnar draga alltaf fjölda fólks að en það segir bara hvað þetta er gaman, þetta er svona fjölskyldumót, hálfgert ættarmót alltaf,“ segir Matthildur Hjálmarsdóttir, sem var dugleg að draga í réttunum. „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt," segir Matthildur Hjálmarsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf jafn gaman í réttunum? „ Já, alltaf jafn gaman, sjúklega gaman, það er svo mikil stemming að vera öll saman að draga og að öll fjölskyldan komi saman á degi, sem þessum“, segir Anna Björk Björgvinsdóttir, sem dróg og dróg í dilka í dag. Anna Björk segir að stemmingin sé alltaf góð í Hrútatungurétt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Landbúnaður Menning Réttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Það var góð og skemmtileg stemming í réttunum í morgun í fínu veðri og lömbin koma óvenjulega falleg af fjalli. „Það gekk allt vel, lömbin voru falleg og réttardagur er alltaf mikill hátíðisdagur í sveitinn, hér koma sveitungarnir og fjölskyldur saman“, segir Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. „Lömbin líta bara ágætlega út, jöfn og ágætlega holdgóð. Nú fara þau bara væntanlega heim á ræktað land eða slíkt og eitthvað bíður þess að fara í hvíta húsið á næstu dögum,“ segir Gunnar Þórarinsson bóndi á Þóroddsstöðum. Gunnar Þórarinsson, sauðfjárbóndi á bænum Þóroddsstöðum í Hrútafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt. Réttirnar draga alltaf fjölda fólks að en það segir bara hvað þetta er gaman, þetta er svona fjölskyldumót, hálfgert ættarmót alltaf,“ segir Matthildur Hjálmarsdóttir, sem var dugleg að draga í réttunum. „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt," segir Matthildur Hjálmarsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf jafn gaman í réttunum? „ Já, alltaf jafn gaman, sjúklega gaman, það er svo mikil stemming að vera öll saman að draga og að öll fjölskyldan komi saman á degi, sem þessum“, segir Anna Björk Björgvinsdóttir, sem dróg og dróg í dilka í dag. Anna Björk segir að stemmingin sé alltaf góð í Hrútatungurétt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Landbúnaður Menning Réttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira