Dusty sigraði Vallea í úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 11:18 Dusty og Vallea eigast við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafone í CS:GO. Dusty og Vallea áttust við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafafone í CS:GO í gær. Keppt var í Bo3 fyrirkomuagi þar sem að vinna þarf tvo af þrem leikjum til að sigra. Dusty hafði betur 2-0 og er því Stórmeistari Vodafone. Spilaðar eru allt að 30 umferðir í hverju borði og því þarf að vinna 16 þeirra til að fá eitt stig. Dusty hafði mikla yfirborði og unnu fyrsta borðið 16-6 og komust þar með í 1-0. Sömu sögu var að segja í öðru borðinu, en þar hafði Dusty betur 16-4 og tryggði sér þar með 2-0 sigur og Stórmeistaratitil Vodafone. Hægt er að horfa á útsendingu gærdagsins á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Dusty Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport
Spilaðar eru allt að 30 umferðir í hverju borði og því þarf að vinna 16 þeirra til að fá eitt stig. Dusty hafði mikla yfirborði og unnu fyrsta borðið 16-6 og komust þar með í 1-0. Sömu sögu var að segja í öðru borðinu, en þar hafði Dusty betur 16-4 og tryggði sér þar með 2-0 sigur og Stórmeistaratitil Vodafone. Hægt er að horfa á útsendingu gærdagsins á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Dusty Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport