Dagskráin í dag: Stútfullur sunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 06:00 Englendingar mæta Andorra í undankeppni HM 2022 í dag. Michael Regan/Getty Images Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stövar 2 í dag, en hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá. Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira