Lofar andspyrnu gegn Talibönum Þorgils Jónsson skrifar 6. september 2021 15:56 Ahmad Massoud, talsmaður andspyrnuhreyfingarinnar í Panjshir-dal, segir að baráttan gegn Talibönum muni halda áfram. Getty Þrátt fyrir fullyrðingar Talibana um að hafa náð síðasta héraðinu í Afganistan undir sína stjórn, segir talsmaður andspyrnuhreyfingarinnar NRF að baráttan í Panjshir-dal haldi áfram. Forvígismaður NRF, Ahmad Massoud að nafni, hvetur landsmenn til að rísa upp gegn ofríki Talibana sem hafi í engu vikið frá sinni öfgastefnu. „Við viljum fullvissa afgönsku þjóðina um að baráttan gegn Talibönum og þeirra bandamönnum mun halda áfram þar til réttlæti og friður sigrar,“ Fram kemur í umfjöllun fréttastofu Sky að þúsundir Talibana hafi vaðið yfir Panjshir-dal, en ef þeir hafa sannarlega lagt svæðið undir sig markar það viss tímamót. Í fyrsta lagi hafa þeir þá lagt undir sig allt landið, en þetta er í raun í fyrsta sinn sem þeir ná Panjshir undir sig. Það var einmitt faðir fyrrnefnds Massouds, sem stýrði vörnum svæðisins, fyrst gegn innrásarliði Sovétríkjanna og svo gegn Talibönum á fyrri valdatíð þeirra á tíunda áratugnum fram að því að hann féll í bardaga skömmu áður en Talibönum var komið frá völdum. Afganistan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Forvígismaður NRF, Ahmad Massoud að nafni, hvetur landsmenn til að rísa upp gegn ofríki Talibana sem hafi í engu vikið frá sinni öfgastefnu. „Við viljum fullvissa afgönsku þjóðina um að baráttan gegn Talibönum og þeirra bandamönnum mun halda áfram þar til réttlæti og friður sigrar,“ Fram kemur í umfjöllun fréttastofu Sky að þúsundir Talibana hafi vaðið yfir Panjshir-dal, en ef þeir hafa sannarlega lagt svæðið undir sig markar það viss tímamót. Í fyrsta lagi hafa þeir þá lagt undir sig allt landið, en þetta er í raun í fyrsta sinn sem þeir ná Panjshir undir sig. Það var einmitt faðir fyrrnefnds Massouds, sem stýrði vörnum svæðisins, fyrst gegn innrásarliði Sovétríkjanna og svo gegn Talibönum á fyrri valdatíð þeirra á tíunda áratugnum fram að því að hann féll í bardaga skömmu áður en Talibönum var komið frá völdum.
Afganistan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira