Undankeppni HM - Danir og Norðmenn skoruðu fimm Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. september 2021 21:18 Erling Haaland skoraði þrennu í kvöld EPA-EFE/LISE ASERUD Undankeppni Evrópu fyrir HM 2022 í Katar hélt áfram í kvöld en leikið var í fimm riðlum. Flestar Norðurlandaþjóðirnar voru í miklu stuði en Danir, Norðmenn og Færeyingar skiluðu öll þremur stigum í hús. Í A riðli mættust Aserbaijan og Portúgal þar sem Portúgal vann þægilegan 0-3 sigur með mörkum frá Bernando Silva, Andre Silva og Diego Jota. Þá gerðu Írar vel og náðu jafntefli við Serbíu. Portúgalir eru efstir í riðlinum með 13 stig en Serbar eru með 11. Í D riðli gerðu Bosnía og Kasakstan 2-2 jafntefli þar sem Miralem Pjanic lagði upp og skoraði. Í hinum leiknum sem fram fór í kvöld unnu Frakkar 2-0 sigur á Finnum þar sem Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Frakka. Frakkar eru efstir í riðlinum sem stendur með 12 stig þrátt fyrir nokkurt bras í undanförnum leikjum. Í F riðli unnu Skotar góðan sigur Austurríki 0-1 á útivelli. Danir unnu svo Ísrael 5-0 á Parken, en sigurganga Dana hefur verið með hálfgerðum ólíkindum. Þeir eru með fullt hús stiga og langefstir í riðlinum með 18 stig eftir sex leiki. Þeir hafa skorað 22 mörk sjálfir og ekki fengið á sig eitt einasta. Þvílík frammistaða. Þá fengu Færeyingar lið Moldóvu í heimsókn og unnu frábæran heimasigur, 2-1. Cornelius skoraði í lokinEPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Í G riðli gerðu Svartfjallaland og Lettland 0-0 jafntefli og Hollendingar burstuðu Tyrki með sex mörkum gegn engu. Erling Haaland var svo í miklu stuði fyrir Norðmenn og setti þrennu í 5-1 sigri. Norðmenn og Holland eru bæði með 13 stig eftir sex leiki og Tyrkir eru með 11. Í H riðli sigruðu Króatar lið Slóvena nokkuð þægilega 3-0 og Rússar báru sigurorð af Maltverjum 2-0. Þá sigruðu Slóvakar lið Kýpur 2-0. HM 2022 í Katar Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Í A riðli mættust Aserbaijan og Portúgal þar sem Portúgal vann þægilegan 0-3 sigur með mörkum frá Bernando Silva, Andre Silva og Diego Jota. Þá gerðu Írar vel og náðu jafntefli við Serbíu. Portúgalir eru efstir í riðlinum með 13 stig en Serbar eru með 11. Í D riðli gerðu Bosnía og Kasakstan 2-2 jafntefli þar sem Miralem Pjanic lagði upp og skoraði. Í hinum leiknum sem fram fór í kvöld unnu Frakkar 2-0 sigur á Finnum þar sem Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Frakka. Frakkar eru efstir í riðlinum sem stendur með 12 stig þrátt fyrir nokkurt bras í undanförnum leikjum. Í F riðli unnu Skotar góðan sigur Austurríki 0-1 á útivelli. Danir unnu svo Ísrael 5-0 á Parken, en sigurganga Dana hefur verið með hálfgerðum ólíkindum. Þeir eru með fullt hús stiga og langefstir í riðlinum með 18 stig eftir sex leiki. Þeir hafa skorað 22 mörk sjálfir og ekki fengið á sig eitt einasta. Þvílík frammistaða. Þá fengu Færeyingar lið Moldóvu í heimsókn og unnu frábæran heimasigur, 2-1. Cornelius skoraði í lokinEPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Í G riðli gerðu Svartfjallaland og Lettland 0-0 jafntefli og Hollendingar burstuðu Tyrki með sex mörkum gegn engu. Erling Haaland var svo í miklu stuði fyrir Norðmenn og setti þrennu í 5-1 sigri. Norðmenn og Holland eru bæði með 13 stig eftir sex leiki og Tyrkir eru með 11. Í H riðli sigruðu Króatar lið Slóvena nokkuð þægilega 3-0 og Rússar báru sigurorð af Maltverjum 2-0. Þá sigruðu Slóvakar lið Kýpur 2-0.
HM 2022 í Katar Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira