Geta ekki haldið HM vegna Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2021 18:00 Úrslitaleikur keppninnar átti að fara fram á Yokohama-vellinum. Steve Bardens-FIFA/FIFA via Getty Images Japan hefur þurft að gefa frá sér gestgjafahlutverkið á HM félagsliða sem fram fer í desember vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira