Dagskráin í dag: Fylkir kveður Pepsi Max-deildina og bikar á loft á Hlíðarenda Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2021 06:01 Valskonur taka við Íslandsmeistarabikarnum í kvöld. Golf og fótbolti ráða ríkjum á rásum Stöðvar 2 Sport þennan föstudaginn. Tveir leikir eru á dagskrá í lokaumferð Pepsi Max-deildar kvenna. Fótbolti Hluti lokaumferðar Pepsi Max-deildar kvenna fer fram í kvöld. Fylkiskonur, sem eru fallnar úr deildinni, heimsækja ÍBV til Vestmannaeyja en ÍBV er í sjöunda sæti og öruggt frá falli. Leikur liðanna hefst klukkan 17:05 og er í beinni á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Íslandsmeistarar Vals spila þá sinn síðasta leik á tímabilinu er Selfoss kemur í heimsókn á Hlíðarenda. Valskonur munu þar veita Íslandsmeistarabikarnum viðtöku eftir að þær tryggðu sér titilinn á dögunum. Bein útsending hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Þá er einn leikur sýndur í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County heimsækja Birmingham City. Bein útsending hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:55. Golf Annar dagur BMW PGA-meistaramótsins á Evrópumótaröð karla í golfi fer fram í dag en bein útsending hefst klukkan 11:00 á Stöð 2 Golf. Sömuleiðis er annar hringur á Opna svissneska mótinu í golfi á Evrópumótaröð kvenna. Bein útsending frá því hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin í dag Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Fótbolti Hluti lokaumferðar Pepsi Max-deildar kvenna fer fram í kvöld. Fylkiskonur, sem eru fallnar úr deildinni, heimsækja ÍBV til Vestmannaeyja en ÍBV er í sjöunda sæti og öruggt frá falli. Leikur liðanna hefst klukkan 17:05 og er í beinni á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Íslandsmeistarar Vals spila þá sinn síðasta leik á tímabilinu er Selfoss kemur í heimsókn á Hlíðarenda. Valskonur munu þar veita Íslandsmeistarabikarnum viðtöku eftir að þær tryggðu sér titilinn á dögunum. Bein útsending hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Þá er einn leikur sýndur í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County heimsækja Birmingham City. Bein útsending hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:55. Golf Annar dagur BMW PGA-meistaramótsins á Evrópumótaröð karla í golfi fer fram í dag en bein útsending hefst klukkan 11:00 á Stöð 2 Golf. Sömuleiðis er annar hringur á Opna svissneska mótinu í golfi á Evrópumótaröð kvenna. Bein útsending frá því hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4.
Dagskráin í dag Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira