Samfylkingin skorar hæst á kvarða Samtakanna '78 en þrír flokkar fá engin stig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 07:52 Samtökin '78 eru meðal þeirra þrýstihópa sem hafa gefið framboðunum einkunn í aðdraganda Alþingiskosninganna. Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn fá 0 stig af 115 mögulegum í einkunnagjöf Samtakann '78 þegar kemur að áherslum stjórnmálaflokkanna í málefnum hinsegin fólks. Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi Sjá meira
Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi Sjá meira
Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu