Himinlifandi með boðaða breytingu Svandísar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2021 11:13 Þorbjörg Þorvaldsdóttir er formaður Samtakanna '78. Vísir/baldur hrafnkell Formaður Samtakanna 78 fagnar boðuðum breytingum á lögum um blóðgjafir, sem heimila karlmönnum sem stundað hafa kynlíf með öðrum karlmönnum að gefa blóð. Breytingin gangi nógu langt að mati samtakanna, sem telja núverandi lög úrelt og ómannúðleg. Bann við blóðgjöf karla sem stundað hafa kynlíf með öðrum karlmönnum mun heyra sögunni til, nái reglugerðarbreyting Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fram að ganga. Með henni verður óheimilt að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti. Þorbjörg Þorvaldsdóttir formaður Samtakanna 78 bendir á að samtökin hafi lengi barist gegn því að núverandi reglum verði breytt. „Þetta er svo ótrúlega úrelt, það er ekki neitt tekið tillit til sambandsstöðu þannig að fólk getur verið saman í 20 ár og bara stundað kynlíf innan sambands en mátt samt ekki gefa blóð,“ segir Þorbjörg. Vongóð um að málið nái alla leið Ísland er eitt fárra Evrópulanda þar sem slíkt bann er við lýði. Þorbjörg segir að með breytingunni skipi Ísland sér í fremstu röð. „Sambærilegar breytingar voru gerðar í Bretlandi á dögunum til dæmis, í öðrum löndum hefur verið settur ákveðinn skírlífistími sem er auðvitað mjög niðurlægjandi.“ Breytingin gangi nógu langt að mati samtakanna. Með henni gangi eitt yfir alla. „Þetta eru mjög góðar fréttir og við erum vongóð um að þetta nái alla leið i gegn og við hvetjum fólk til að senda inn jákvæðar umsagnir um þessa breytingu,“ segir Þorbjörg. Hommar hafa lengi barist fyrir því að fá að gefa blóð. Var gert grín að stöðunni í Áramótaskaupinu fyrir tveimur árum þar sem þjóðþekktir hommar tóku lagið. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mannréttindi Hinsegin Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Bann við blóðgjöf karla sem stundað hafa kynlíf með öðrum karlmönnum mun heyra sögunni til, nái reglugerðarbreyting Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fram að ganga. Með henni verður óheimilt að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti. Þorbjörg Þorvaldsdóttir formaður Samtakanna 78 bendir á að samtökin hafi lengi barist gegn því að núverandi reglum verði breytt. „Þetta er svo ótrúlega úrelt, það er ekki neitt tekið tillit til sambandsstöðu þannig að fólk getur verið saman í 20 ár og bara stundað kynlíf innan sambands en mátt samt ekki gefa blóð,“ segir Þorbjörg. Vongóð um að málið nái alla leið Ísland er eitt fárra Evrópulanda þar sem slíkt bann er við lýði. Þorbjörg segir að með breytingunni skipi Ísland sér í fremstu röð. „Sambærilegar breytingar voru gerðar í Bretlandi á dögunum til dæmis, í öðrum löndum hefur verið settur ákveðinn skírlífistími sem er auðvitað mjög niðurlægjandi.“ Breytingin gangi nógu langt að mati samtakanna. Með henni gangi eitt yfir alla. „Þetta eru mjög góðar fréttir og við erum vongóð um að þetta nái alla leið i gegn og við hvetjum fólk til að senda inn jákvæðar umsagnir um þessa breytingu,“ segir Þorbjörg. Hommar hafa lengi barist fyrir því að fá að gefa blóð. Var gert grín að stöðunni í Áramótaskaupinu fyrir tveimur árum þar sem þjóðþekktir hommar tóku lagið.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mannréttindi Hinsegin Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira