Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 06:01 Höskuldur Gunnlaugsson og liðsfélagar hans í Breiðablik mæta Val í dag Vísir/Hulda Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc. Dagskráin í dag Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc.
Dagskráin í dag Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira