Toronto fær að keppa í Kanada Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 07:00 Pascal Siakam ásamt Nick Nurse, þjálfara liðsins. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena. Liðið, sem er eina Kanadíska liðið í NBA deildinni og þar með eina liðið sem leikur heimaleiki sína utan Bandaríkjanna neyddist til þess á síðasta tímabili að flytja til Tampa í Flórída ríki. Ástæðan er sú að mismunandi reglur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar giltu á landamærum landanna tveggja. Þetta hefði þýtt gríðarlegt flækjustig fyrir öll liðin þegar það kæmi að því að spila í Toronto sem og fyrir liðsmenn Raptors þegar þeir þyrftu að snúa til baka til Kanada enda reglurnar á þeirra landamærum harðari síðastliðin vetur. Hefðu leikmenn og þjálfara til að myndi þurft að eyða ansi miklum tíma í sóttkví eða einangrun. Toronto Raptors given green light to play at Scotiabank Arena this seasonhttps://t.co/Ekvz4Q5nWZ— CP24 (@CP24) September 10, 2021 Þetta var staðfest í gærkvöldi og ætti hið margfræga slagorð Raptors: „We the north“ að eiga betur við á komandi tímabili. NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Liðið, sem er eina Kanadíska liðið í NBA deildinni og þar með eina liðið sem leikur heimaleiki sína utan Bandaríkjanna neyddist til þess á síðasta tímabili að flytja til Tampa í Flórída ríki. Ástæðan er sú að mismunandi reglur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar giltu á landamærum landanna tveggja. Þetta hefði þýtt gríðarlegt flækjustig fyrir öll liðin þegar það kæmi að því að spila í Toronto sem og fyrir liðsmenn Raptors þegar þeir þyrftu að snúa til baka til Kanada enda reglurnar á þeirra landamærum harðari síðastliðin vetur. Hefðu leikmenn og þjálfara til að myndi þurft að eyða ansi miklum tíma í sóttkví eða einangrun. Toronto Raptors given green light to play at Scotiabank Arena this seasonhttps://t.co/Ekvz4Q5nWZ— CP24 (@CP24) September 10, 2021 Þetta var staðfest í gærkvöldi og ætti hið margfræga slagorð Raptors: „We the north“ að eiga betur við á komandi tímabili.
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira