Tómas Guðbjartsson skurðlæknir: „Fáránlegt“ að senda sjúklinga utan í aðgerðir sem mætti gera hér á landi utan LSH Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 12:51 Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir að valkvæðar aðgerðir ættu að geta farið fram hér á landi utan Landspítalans til að rýmka fyrir sérfhæfðari þjónustu þar. Fáránlegt sé að senda sjúklinga út til aðgerða í Svíþjóð þar sem læknirinn væri jafnvel íslenskur. Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítala (LSH), segir að „borin von“ sé að spítalinn geti sinnt öllum verkefnum sínum miðað við núverandi fjárveitingar og telur að ýmsar valkvæðar aðgerðir, líkt og mjaðma- og hnéskiptaðagerðir, ættu að geta farið fram annarsstaðar en á LSH. Þá gæfist meira svigrúm til að sinna þar sérhæfðari þjónustu. Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira