Bein útsending: Ráðherra ræðir tilslakanir innanlands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2021 10:37 Svandís Svavarsdóttir ræðir væntanlega við blaðamenn að loknum ríkisstjórnarfundi. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er mætt á reglulegan þriðjudagsfund ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu á dögunum þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á föstudaginn. Samkvæmt heimildum fréttastofu leggur Þórólfur meðal annars til að 500 megi koma saman og að opnunartími skemmtistaða verði lengdur. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Uppfært klukkan 11:47 Stærstu breytingarnar eru þær að 500 mega koma saman í stað 200, skemmtistaðir mega hafa opið klukkustund lengur og halda má viðburði fyrir 1500 manns með notkun hraðprófs.
Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu á dögunum þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á föstudaginn. Samkvæmt heimildum fréttastofu leggur Þórólfur meðal annars til að 500 megi koma saman og að opnunartími skemmtistaða verði lengdur. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Uppfært klukkan 11:47 Stærstu breytingarnar eru þær að 500 mega koma saman í stað 200, skemmtistaðir mega hafa opið klukkustund lengur og halda má viðburði fyrir 1500 manns með notkun hraðprófs.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira