Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir fór til London til að kynna nýju íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. „Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Sjá meira
„Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn