Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 15:13 Glódís Perla Viggósdóttir segist ekki vera sigurstrangleg í golfmóti íslenska kvennlandsliðsins í dag. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í undankeppni HM 2023 er á móti Evrópumeisturum Hollands á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn kemur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru báðar ánægðar með breytingu á undirbúningi íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik. Í stað þess að vera á hóteli í Reykjavík og æfa í höfuðborginni þá kom allt liðið saman í Hveragerði og eyðir þar nokkrum dögum saman. Hollendingar eru að spila sinn fyrsta leik í undankeppninni annað kvöld áður en þeir koma til Íslands. „Það er gott að fá að breyta um umhverfi og fá að gera eitthvað skemmtilegt saman,“ sagði Gunnhildur Yrsa á fjarfundi með blaðamönnum en þær ræddi hún þá breytingu að vera í Hveragerði en ekki í Reykjavík. „Við erum samt mættar hingað til að vera hundrað prósent með hverri annarri og einbeita okkur að þessum leik,“ sagði Gunnhildur. Liðið æfir líka í Hveragerði og Gunnhildur var ánægð með Grýluvöllinn. „Það er gaman að breyta til. Við fengum fleiri daga í undirbúning fyrir leikinn og því var um að gera að nýta tímann og þjappa hópnum betur saman,“ sagði Gunnhildi og það er hópefli fram undan í Hveragerði. Glódís Perla sagði frá því að leikmenn liðsins ætli að keppa á golfmóti í dag til að finna út hver sé besti kylfingurinn í liðinu. „Það verður alla vega ekki ég,“ sagði Glódís létt. Liðið mun síðan fara saman í Paintball á morgun. „Þið þurfið engar áhyggjur að hafa af okkur. Við erum alveg góðar í Hveragerði,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla var síðan tilbúin að veðja á það að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, væri líklegust til að vinna golfmótið í dag. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hveragerði Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í undankeppni HM 2023 er á móti Evrópumeisturum Hollands á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn kemur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru báðar ánægðar með breytingu á undirbúningi íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik. Í stað þess að vera á hóteli í Reykjavík og æfa í höfuðborginni þá kom allt liðið saman í Hveragerði og eyðir þar nokkrum dögum saman. Hollendingar eru að spila sinn fyrsta leik í undankeppninni annað kvöld áður en þeir koma til Íslands. „Það er gott að fá að breyta um umhverfi og fá að gera eitthvað skemmtilegt saman,“ sagði Gunnhildur Yrsa á fjarfundi með blaðamönnum en þær ræddi hún þá breytingu að vera í Hveragerði en ekki í Reykjavík. „Við erum samt mættar hingað til að vera hundrað prósent með hverri annarri og einbeita okkur að þessum leik,“ sagði Gunnhildur. Liðið æfir líka í Hveragerði og Gunnhildur var ánægð með Grýluvöllinn. „Það er gaman að breyta til. Við fengum fleiri daga í undirbúning fyrir leikinn og því var um að gera að nýta tímann og þjappa hópnum betur saman,“ sagði Gunnhildi og það er hópefli fram undan í Hveragerði. Glódís Perla sagði frá því að leikmenn liðsins ætli að keppa á golfmóti í dag til að finna út hver sé besti kylfingurinn í liðinu. „Það verður alla vega ekki ég,“ sagði Glódís létt. Liðið mun síðan fara saman í Paintball á morgun. „Þið þurfið engar áhyggjur að hafa af okkur. Við erum alveg góðar í Hveragerði,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla var síðan tilbúin að veðja á það að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, væri líklegust til að vinna golfmótið í dag.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hveragerði Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira