West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 19:20 Michail Antonio skoraði fyrra mark West Ham í dag. Griffiths/West Ham United FC via Getty Images Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. Michail Antonio kom West ham yfir gegn Dinamo Zagreb á 22. mínútu og staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Declan Rice tvöfaldaði forystuna fyrir West ham á 50. mínútu og þar við sat. Abian Ajeti og Josip Juranovic komu Celtic í 2-0 gegn Real Betis áður en Juan Miranda og Juanmi skoruðu sitt markið hvor og jöfnuðu leikinn fyrir hálfleik. Borja Iglesias kom Betis mönnum í forystu eftir 50 mínútna leik og þrem mínútum síðar skoraði Juanmi sitt annað mark, og fjórða mark Betis. Anthony Ralston minnkaði muninn þrem mínútum fyrir leikslok, en nær komust Celtic menn ekki og niðurstaðan því 4-3. tyrkneska liðið Galatasaray vann sterkan 1-0 sigur gegn ítalska liðinu Lazio, en það var Thomas Strakosha sem skoraði eina mark leiksins þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 67. mínútu. E-riðill Galatasaray 1-0 Lazio Lokomotiv Moskva 1-1 Marseille F-riðill FC Midtjylland 1-1 Ludogorets Razgad Rauða Stjarnan 2-1 SC Braga G-riðill Bayer Leverkusen 2-1 Ferencvaros Real Betis 4-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 0-2 West Ham Rapid Wien 0-1 Genk Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Michail Antonio kom West ham yfir gegn Dinamo Zagreb á 22. mínútu og staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Declan Rice tvöfaldaði forystuna fyrir West ham á 50. mínútu og þar við sat. Abian Ajeti og Josip Juranovic komu Celtic í 2-0 gegn Real Betis áður en Juan Miranda og Juanmi skoruðu sitt markið hvor og jöfnuðu leikinn fyrir hálfleik. Borja Iglesias kom Betis mönnum í forystu eftir 50 mínútna leik og þrem mínútum síðar skoraði Juanmi sitt annað mark, og fjórða mark Betis. Anthony Ralston minnkaði muninn þrem mínútum fyrir leikslok, en nær komust Celtic menn ekki og niðurstaðan því 4-3. tyrkneska liðið Galatasaray vann sterkan 1-0 sigur gegn ítalska liðinu Lazio, en það var Thomas Strakosha sem skoraði eina mark leiksins þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 67. mínútu. E-riðill Galatasaray 1-0 Lazio Lokomotiv Moskva 1-1 Marseille F-riðill FC Midtjylland 1-1 Ludogorets Razgad Rauða Stjarnan 2-1 SC Braga G-riðill Bayer Leverkusen 2-1 Ferencvaros Real Betis 4-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 0-2 West Ham Rapid Wien 0-1 Genk
E-riðill Galatasaray 1-0 Lazio Lokomotiv Moskva 1-1 Marseille F-riðill FC Midtjylland 1-1 Ludogorets Razgad Rauða Stjarnan 2-1 SC Braga G-riðill Bayer Leverkusen 2-1 Ferencvaros Real Betis 4-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 0-2 West Ham Rapid Wien 0-1 Genk
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira