Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli Andri Már Eggertsson skrifar 19. september 2021 16:38 Jóhannes Karl var eðlilega sáttur með stórsigur sinna manna. Vísir/Bára Dröfn ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik. „Þetta var frábær frammistaða, við mættum grimmir inn í leikinn. Við bjuggumst við að Fylkir myndi spila þéttan varnarleik, við þurftum því að vera þolinmóðir.“ „Ég er virkilega ánægður með hvernig strákarnir mínir spiluðu þennan leik. Það getur verið erfitt að spila við lið sem er einum færri. Við keyrðum vel á þá einum fleiri. Það sem uppskar sigurinn var pressan, viljinn og vinnusemin eftir rauða spjaldið,“ sagði Jóhannes Karl eftir leik. Seinni hálfleikur ÍA var frábær og skilaði fjórum mörkum. „Við vissum að orkan væri með okkur í liði eftir að Fylkir spilaði framlengdan leik í bikarnum. Við gerðum síðan nokkrar breytingar til að fá ferskar fætur í leikinn. Í seinni hálfleik héldum við boltanum vel og sköpuðum fleiri færi.“ Það er afar góður taktur í liði ÍA sem hefur unnið þrjá leiki í röð. „Við lentum í áföllum snemma í mótinu, það var mikið um meiðsli í undirbúningnum fyrir tímabilið. Það var þó stígandi í okkar leik sem við tókum eftir. Hugarfarið hjá strákunum skiptir öllu máli. Það er mikilvægur leikur gegn Keflavík í síðustu umferð sem við ætlum að mæta í af miklum krafti,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. ÍA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
„Þetta var frábær frammistaða, við mættum grimmir inn í leikinn. Við bjuggumst við að Fylkir myndi spila þéttan varnarleik, við þurftum því að vera þolinmóðir.“ „Ég er virkilega ánægður með hvernig strákarnir mínir spiluðu þennan leik. Það getur verið erfitt að spila við lið sem er einum færri. Við keyrðum vel á þá einum fleiri. Það sem uppskar sigurinn var pressan, viljinn og vinnusemin eftir rauða spjaldið,“ sagði Jóhannes Karl eftir leik. Seinni hálfleikur ÍA var frábær og skilaði fjórum mörkum. „Við vissum að orkan væri með okkur í liði eftir að Fylkir spilaði framlengdan leik í bikarnum. Við gerðum síðan nokkrar breytingar til að fá ferskar fætur í leikinn. Í seinni hálfleik héldum við boltanum vel og sköpuðum fleiri færi.“ Það er afar góður taktur í liði ÍA sem hefur unnið þrjá leiki í röð. „Við lentum í áföllum snemma í mótinu, það var mikið um meiðsli í undirbúningnum fyrir tímabilið. Það var þó stígandi í okkar leik sem við tókum eftir. Hugarfarið hjá strákunum skiptir öllu máli. Það er mikilvægur leikur gegn Keflavík í síðustu umferð sem við ætlum að mæta í af miklum krafti,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
ÍA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira