„Fáum meira pláss á Íslandi“ Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 08:02 Lieke Martens og Mark Parsons á hliðarlínunni á leik Hollands gegn Tékklandi í Groningen á föstudaginn. Getty/Rico Brouwer Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira