„Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2021 13:00 Landsliðsþjalfarinn liggur ekki yfir veðurspánni. stöð 2 Veðrið er Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, ekki efst í huga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM 2023 annað kvöld. Spáin fyrir morgundaginn er ekki góð en það truflar Þorstein lítið. „Veðurspáin var ekkert sérstök fyrir æfinguna í dag. Veðrið átti að versna eftir því sem leið á æfinguna en það lagaðist. Þetta er bara líkindareikningur hjá veðurfræðingunum og þeir klúðruðu einhverju. Ég get ekki svarað til um morgundaginn,“ sagði Þorsteinn léttur. „Þetta lítur ekkert ofboðslega vel út, ég skal viðurkenna það. En miðað við hvernig hlutirnir þróuðust núna og svo á lægðin að koma yfir seinna í dag er ég ekkert að hafa áhyggjur af því núna. Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður.“ Þorsteinn var svo spurður hvort slæmar veðuraðstæður kæmu íslenska liðinu vel. „Ég veit ekki hvort Hollendingar séu mjög vanir því að spila í vondu veðri. Flestar eru held ég að spila við ágætis aðstæður. En flestallir leikmennirnir okkar spila líka erlendis. Þær eru kannski aldar upp við ýmislegt en vanar góðum veðuraðstæðum undanfarið,“ sagði Þorsteinn. „Það er eitthvað sem maður tæklar bara á morgun. Veðurfréttamennirnir hafa oft klikkað og er ekki í þessari djúpu pælingu eins og er. Ég var aðallega að spá í æfinguna áðan, hvað við gætum gert. En veðrið var bara frábært. Ég hef engar áhyggjur af veðrinu eins og staðan er í dag.“ Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 18:45 á morgun. Þetta er fyrsti keppnisleikur íslenska liðsins undir stjórn Þorsteins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Spáin fyrir morgundaginn er ekki góð en það truflar Þorstein lítið. „Veðurspáin var ekkert sérstök fyrir æfinguna í dag. Veðrið átti að versna eftir því sem leið á æfinguna en það lagaðist. Þetta er bara líkindareikningur hjá veðurfræðingunum og þeir klúðruðu einhverju. Ég get ekki svarað til um morgundaginn,“ sagði Þorsteinn léttur. „Þetta lítur ekkert ofboðslega vel út, ég skal viðurkenna það. En miðað við hvernig hlutirnir þróuðust núna og svo á lægðin að koma yfir seinna í dag er ég ekkert að hafa áhyggjur af því núna. Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður.“ Þorsteinn var svo spurður hvort slæmar veðuraðstæður kæmu íslenska liðinu vel. „Ég veit ekki hvort Hollendingar séu mjög vanir því að spila í vondu veðri. Flestar eru held ég að spila við ágætis aðstæður. En flestallir leikmennirnir okkar spila líka erlendis. Þær eru kannski aldar upp við ýmislegt en vanar góðum veðuraðstæðum undanfarið,“ sagði Þorsteinn. „Það er eitthvað sem maður tæklar bara á morgun. Veðurfréttamennirnir hafa oft klikkað og er ekki í þessari djúpu pælingu eins og er. Ég var aðallega að spá í æfinguna áðan, hvað við gætum gert. En veðrið var bara frábært. Ég hef engar áhyggjur af veðrinu eins og staðan er í dag.“ Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 18:45 á morgun. Þetta er fyrsti keppnisleikur íslenska liðsins undir stjórn Þorsteins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira