Missti meðvitund og fékk heilahristing eftir að keyrt var aftan á bíl hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2021 07:01 Máni Austmann mun ekki klára tímabilið með Leikni eftir að keyrt var aftan á bíl hans nýverið. Vísir/Hulda Margrét Máni Austmann Hilmarsson var ekki í leikmannahópi Leiknis Reykjavíkur er liðið mætti Keflavík í Pepsi Max deild karla um liðna helgi. Keyrt var aftan á bíl Mána nýverið og verður hann frá æfingum næstu tvo mánuðina hið minnsta. Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira