Villa í ferðagjafaupplýsingum Mælaborðs ferðaþjónustunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:03 Ferðagjöfin er fyrir alla landsmenn átján ára og eldri. Vísir/Vilhelm Meinleg villa er í upplýsingum um ferðagjöfina fyrir árið 2020 en þar segir nú að sóttar ferðagjafir séu 360.792 talsins, þegar hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01
80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55