Amanda: Þegar ég var komin inn á völlinn þá fór bara stressið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 21:31 Amanda Jacobsen Andradóttir á ferðinni með boltann í leiknum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Nýliðinn Amanda Jacobsen Andradóttir kom inn á sem varamaður undir lokin í kvöld í sínum fyrsta A-landsleik eftir að hafa valið Ísland fram yfir Noreg. Amanda á íslenskan föður en norska móður og gat því spilað fyrir bæði landsliðinu. Hún spilar með norska liðinu Valerenga en hefur ákveðið að spila fyrir Ísland. „Þetta var minn fyrsti leikur og það var gaman að fá að koma inn á völlinn í nokkrar mínútur,“ sagði Amanda Jacobsen Andradóttir í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson, eftir 2-0 tapleik á móti Hollandi í kvöld. „Ég var smá stressuð en þegar ég var komin inn á völlinn þá fór bara stressið,“ sagði Amanda en hvernig var svo að spila fyrsta landsleikinn? Glódís Perla Viggósdóttir óskar Amöndu til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét „Þetta var mjög gaman en auðvitað svekkjandi að tapa því við ætluðum að reyna að vinna þennan leik. Það vantaði smá upp á hjá okkur að klára færin,“ sagði Amanda. „Stelpurnar í liðinu eru búnar að taka mjög vel á móti mér og ég er mjög ánægð með þetta allt,“ sagði Amanda sem er enn bara sautján ára því hún verður ekki átján fyrr en í desember. Næsta verkefni íslenska liðsins er í næsta mánuði og nýjasta landsliðskonan okkar vonast til að verða aftur valin. „Vonandi fæ ég að koma aftur fljótlega,“ sagði Amanda. Klippa: Viðtal við Amöndu HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Amanda á íslenskan föður en norska móður og gat því spilað fyrir bæði landsliðinu. Hún spilar með norska liðinu Valerenga en hefur ákveðið að spila fyrir Ísland. „Þetta var minn fyrsti leikur og það var gaman að fá að koma inn á völlinn í nokkrar mínútur,“ sagði Amanda Jacobsen Andradóttir í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson, eftir 2-0 tapleik á móti Hollandi í kvöld. „Ég var smá stressuð en þegar ég var komin inn á völlinn þá fór bara stressið,“ sagði Amanda en hvernig var svo að spila fyrsta landsleikinn? Glódís Perla Viggósdóttir óskar Amöndu til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét „Þetta var mjög gaman en auðvitað svekkjandi að tapa því við ætluðum að reyna að vinna þennan leik. Það vantaði smá upp á hjá okkur að klára færin,“ sagði Amanda. „Stelpurnar í liðinu eru búnar að taka mjög vel á móti mér og ég er mjög ánægð með þetta allt,“ sagði Amanda sem er enn bara sautján ára því hún verður ekki átján fyrr en í desember. Næsta verkefni íslenska liðsins er í næsta mánuði og nýjasta landsliðskonan okkar vonast til að verða aftur valin. „Vonandi fæ ég að koma aftur fljótlega,“ sagði Amanda. Klippa: Viðtal við Amöndu
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira