Eftir fyrstu umferðina trúði ég að við gætum orðið Íslandsmeistarar Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2021 17:10 Það var falleg stund þegar Kári og Sölvi lyftu bikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík varð Íslandsmeistari í dag eftir 30 ára bið. Víkingur lagði Leikni 2-0 og tryggðu sjötta Íslandsmeistaratitil félagsins.Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, var í skýjunum þegar hann var tekinn á tal í fagnaðarlátunum eftir leik. „Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló. Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
„Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló.
Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira