Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. september 2021 18:20 Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00. Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram Hjólabretti Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun
Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram
Hjólabretti Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun