Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 09:01 Simone Biles var ein af þeim fimleikakonum sem áttu mjög erfitt eftir áralanga misnotkun læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. AP/Saul Loeb Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. Biles ræddi málin við blaðamann New York Magazine en hún hætti við keppni í fimm af sex úrslitum sínum á leikunum. "I should have quit before Tokyo." - @Simone_Biles opened up in a recent interview with @TheCut. For more on Simone Biles and how she has managed to cope through a very challenging past few years, tune in to our series Simone vs. Herself for free on @FacebookWatch. pic.twitter.com/UbRfCOHYQA— Religion of Sports (@religionofsport) September 27, 2021 Ákvörðun Biles vakti mikla athygli á mikilvægi þess að huga að andlegri heilsu íþróttafólks. Gríðarlegar væntingar voru gerðar til Biles á leikunum en hún er ein af bestu fimleikakonum allra tíma. „Ég hefði aldrei átt að vera með í þessum Ólympíuliði eftir allt það sem ég hafði gengið í gegnum undanfarin sjö ár,“ sagði hin 24 ára gamla Simone Biles í viðtalinu við New York Magazine. Biles segir að Larry Nassar og misnotkun hans hafi haft mikil áhrif á hana andlega. Nassar var læknir bandaríska fimleikasambandsins en var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að misnota fjölda fimleikastelpna. For Simone Biles, walking away was an act of self-reclamation. She told the story of her Tokyo Games to @CAMONGHNE https://t.co/fSQ8NXKHu1 pic.twitter.com/YTixxikNjf— New York Magazine (@NYMag) September 27, 2021 „Þetta var bara of mikið fyrir mig en ég var að reyna að láta hann ekki taka eitthvað af mér sem ég hafði unnið að síðan ég var sex ára gömul,“ sagði Biles en hún hefur unnið nítján heimsmeistaratitla á ferlinum. „Ég ætlaði ekki að láta hann ræna frá mér gleðinni. Ég ýtti því fortíðinni á undan mér eins lengi og hugurinn og líkaminn leyfði mér það,“ sagði Biles. Biles átti að bæta við fleiri gullverðlaunum á leikunum í Tókýó en hún vann fern gullverðlaun á leikunum í Ríó 2016. This is stunning profile of Simone Biles. Society asks so much of sexual assault survivors, especially those in the public spotlight. That Simone chose her well-being and recovery over Tokyo is as powerful as everything she had accomplished before.https://t.co/B9Es9HmVO8— Andrea González-Ramírez (@andreagonram) September 27, 2021 „Eftir sem leikarnir nálguðust þá varð ég alltaf stressaðri og stressaðri. Ég hafði ekki eins mikið sjálfstraust eins og allar þessar æfingar hefðu vanalega skilað mér,“ sagði Biles. Biles sagði líka að litarháttur hennar kallaði á meiri pressu og meira álag. „Ég sem svört kona veit að við þurfum alltaf að gera meira því þrátt fyrir að við bætum met og annað þá er alltaf dregið úr því eins og það sé bara eðlilegasta mál hjá okkur,“ sagði Biles. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kynferðisbrot Larry Nassar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Biles ræddi málin við blaðamann New York Magazine en hún hætti við keppni í fimm af sex úrslitum sínum á leikunum. "I should have quit before Tokyo." - @Simone_Biles opened up in a recent interview with @TheCut. For more on Simone Biles and how she has managed to cope through a very challenging past few years, tune in to our series Simone vs. Herself for free on @FacebookWatch. pic.twitter.com/UbRfCOHYQA— Religion of Sports (@religionofsport) September 27, 2021 Ákvörðun Biles vakti mikla athygli á mikilvægi þess að huga að andlegri heilsu íþróttafólks. Gríðarlegar væntingar voru gerðar til Biles á leikunum en hún er ein af bestu fimleikakonum allra tíma. „Ég hefði aldrei átt að vera með í þessum Ólympíuliði eftir allt það sem ég hafði gengið í gegnum undanfarin sjö ár,“ sagði hin 24 ára gamla Simone Biles í viðtalinu við New York Magazine. Biles segir að Larry Nassar og misnotkun hans hafi haft mikil áhrif á hana andlega. Nassar var læknir bandaríska fimleikasambandsins en var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að misnota fjölda fimleikastelpna. For Simone Biles, walking away was an act of self-reclamation. She told the story of her Tokyo Games to @CAMONGHNE https://t.co/fSQ8NXKHu1 pic.twitter.com/YTixxikNjf— New York Magazine (@NYMag) September 27, 2021 „Þetta var bara of mikið fyrir mig en ég var að reyna að láta hann ekki taka eitthvað af mér sem ég hafði unnið að síðan ég var sex ára gömul,“ sagði Biles en hún hefur unnið nítján heimsmeistaratitla á ferlinum. „Ég ætlaði ekki að láta hann ræna frá mér gleðinni. Ég ýtti því fortíðinni á undan mér eins lengi og hugurinn og líkaminn leyfði mér það,“ sagði Biles. Biles átti að bæta við fleiri gullverðlaunum á leikunum í Tókýó en hún vann fern gullverðlaun á leikunum í Ríó 2016. This is stunning profile of Simone Biles. Society asks so much of sexual assault survivors, especially those in the public spotlight. That Simone chose her well-being and recovery over Tokyo is as powerful as everything she had accomplished before.https://t.co/B9Es9HmVO8— Andrea González-Ramírez (@andreagonram) September 27, 2021 „Eftir sem leikarnir nálguðust þá varð ég alltaf stressaðri og stressaðri. Ég hafði ekki eins mikið sjálfstraust eins og allar þessar æfingar hefðu vanalega skilað mér,“ sagði Biles. Biles sagði líka að litarháttur hennar kallaði á meiri pressu og meira álag. „Ég sem svört kona veit að við þurfum alltaf að gera meira því þrátt fyrir að við bætum met og annað þá er alltaf dregið úr því eins og það sé bara eðlilegasta mál hjá okkur,“ sagði Biles.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kynferðisbrot Larry Nassar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira