Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 12:23 Aldís Ásta Heimisdóttir er einn þriggja nýliða í íslenska A-landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Sjá meira
Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Sjá meira