Dómari segir ekki glæpsamlegt að deila nærmyndum af kynfærum kvenna á klámsíðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. október 2021 08:11 Ákvörðun dómarans hefur verið harðlega mótmælt. MUJERES EN IGUALDAD BURELA Ákvörðun dómara í bænum Cervo á Spáni hefur vakið mikla reiði en hann hefur nú í annað sinn vísað frá máli er varðaði konur sem voru myndaðar án þeirrar vitundar þegar þær pissuðu á útihátíð. Myndskeiðunum var deilt á klámsíðum. Um er að ræða í kringum 80 konur og stúlkur, sem neyddust til að pissa úti í hliðargötu vegna óviðunandi salernisaðstöðu þegar hátíðin A Maruxaina fór fram í bænum. Seinna kom í ljós að einhver hafði komið leyndum upptökubúnaði fyrir í götunni og deilt myndskeiðunum á netinu. Myndefnið rataði á klámsíður og í sumum tilvikum var um að ræða nærmyndir af andlitum og kynfærum kvennanna. Konurnar kærðu málið í fyrra og fóru fram á rannsókn. Sögðu þær meðal annars að viðkomandi, sem er enn óþekktur, hefði brotið gegn rétti þeirra til einkalífs. Dómari í bænum, Pablo Munoz Vázqez, ákvað hins vegar að vísa málinu frá og hefur nú staðfest þá ákvörðun. Dómarinn byggði ákvörðun sína á því að þar sem konurnar hefðu pissað á almannafæri hefði sá sem gerði upptökurnar ekki gerst brotlegur við lög. Þá komst hann að þeirri undarlegu niðurstöðu að ekki væri um að ræða ásetning um að brjóta gegn „líkamlegri eða siðferðilegri andstöðu“ kvennanna. Ein þeirra, sem BBC kallar einfaldlega Jenniffer, segir dómarann í raun vera að leggja blessun sína yfir það að upptökur séu gerðar af fólki á almannafæri og tekjur hafðar af því að deila upptökunum á klámsíðum. Niðurstöðu dómarans hefur verið harðlega mótmælt af samtökum sem berjast fyrir jafnrétti. Þá hefur jafnréttisráðherrann Irene Montero kallað athæfið sem um ræðir hreint og klárt kynferðisofbeldi. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC. Spánn Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Klám Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Um er að ræða í kringum 80 konur og stúlkur, sem neyddust til að pissa úti í hliðargötu vegna óviðunandi salernisaðstöðu þegar hátíðin A Maruxaina fór fram í bænum. Seinna kom í ljós að einhver hafði komið leyndum upptökubúnaði fyrir í götunni og deilt myndskeiðunum á netinu. Myndefnið rataði á klámsíður og í sumum tilvikum var um að ræða nærmyndir af andlitum og kynfærum kvennanna. Konurnar kærðu málið í fyrra og fóru fram á rannsókn. Sögðu þær meðal annars að viðkomandi, sem er enn óþekktur, hefði brotið gegn rétti þeirra til einkalífs. Dómari í bænum, Pablo Munoz Vázqez, ákvað hins vegar að vísa málinu frá og hefur nú staðfest þá ákvörðun. Dómarinn byggði ákvörðun sína á því að þar sem konurnar hefðu pissað á almannafæri hefði sá sem gerði upptökurnar ekki gerst brotlegur við lög. Þá komst hann að þeirri undarlegu niðurstöðu að ekki væri um að ræða ásetning um að brjóta gegn „líkamlegri eða siðferðilegri andstöðu“ kvennanna. Ein þeirra, sem BBC kallar einfaldlega Jenniffer, segir dómarann í raun vera að leggja blessun sína yfir það að upptökur séu gerðar af fólki á almannafæri og tekjur hafðar af því að deila upptökunum á klámsíðum. Niðurstöðu dómarans hefur verið harðlega mótmælt af samtökum sem berjast fyrir jafnrétti. Þá hefur jafnréttisráðherrann Irene Montero kallað athæfið sem um ræðir hreint og klárt kynferðisofbeldi. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC.
Spánn Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Klám Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira