Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 14:21 Strákarnir í þungavigtinni hófu leik í dag. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira