Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 14:21 Strákarnir í þungavigtinni hófu leik í dag. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira