Áfram er spáð töluverðri úrkomu í dag og fram til miðnættis en verið er að afla upplýsinga um stöðuna. Verið er að mynda fjallshlíðar og leggja mat á vatnsmagn með tilliti til hættu á skriðuföllum. Fundað verður með sérfræðingum Veðurstofunnar í lok dags.
Vegurinn við Kinn verður áfram lokaður fyrir almennri umferð.
Spáð er töluverðri úrkomu í dag og til miðnættis. Vegurinn um Kinn er enn lokaður fyrir almennri umferð. Verið er að afla upplýsinga um stöðuna, mynda fjallshlíðar og leggja mat á vatnsmagn og hættu á skriðuföllum. Næsti stöðufundur með sérfræðingum veðurstofunnar verður haldinn í lok dags.