Hátt í 150 hljómsveit frá 27 löndum tóku þátt í samkeppninni og dómnefnd af sérfræðingum valdi sex sigurvegara sem fengu verðlaunapening og koma fram á European Youth Event 2021 á Evrópuþinginu í Strassborg.

Fyrsta plata Possimiste, Youniverse, kom út í sumar og hefur var valin plata ársins af Musica Islandese Italia auk þess sem lagið Paradise af plötunni vann Sykurmola X977 2020 í kvennaflokki.

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.