UFC-kappi elti uppi bílaþjóf tveimur dögum eftir að hann rotaðist í bardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 08:00 Þrátt fyrir að hafa keppt á laugardaginn átti Kevin Holland nóg eftir á tankinum til að elta uppi bílaþjóf á mánudaginn. getty/Jeff Bottari Bardagakappinn Kevin Holland aðstoðaði laganna verði á mánudaginn þegar hann elti uppi bílaþjóf. Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði. MMA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Sjá meira
Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði.
MMA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Sjá meira