Bjarni: Tek ekkert jákvætt úr þessum leik Andri Már Eggertsson skrifar 6. október 2021 22:45 Bjarni Magnússon var afar svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn Njarðvík í fyrsta leik Subway-deildarinnar. Leikurinn endaði 58-66 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ósáttur með liðið sitt eftir leik. „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik. Þetta var framhald frá leiknum gegn Val, núna vorum við enn lélegri. Ég vona að lykilleikmenn í mínu liði vakni eftir svona frammistöðu,“ sagði Bjarni Magnússon. Haukar byrjuðu leikinn illa og þurfti Bjarni að taka leikhlé í stöðunni 6-15 þegar fimm mínútur voru liðnar af leiknum. „Við byrjuðum leikinn rosalega flatar. Við leyfðum þeim að ýta okkur úr öllum aðgerðum. Ég get ekki tekið neitt jákvætt úr þessum leik. Þetta var afar lélegt frá upphafi til enda. Njarðvík átti sigurinn skilið.“ Í 4.leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð sem fór langt með sigur nýliðanna. „Mér fannst við aldrei ná neinu augnabliki eða sjálfstrausti í leiknum. Það finnst mér afar sérstakt. Við förum ekki á taugum eftir tap í fyrstu umferð það er bara næsti leikur.“ Næsti leikur Hauka er gegn Keflavík í Blue-höllinni á sunnudaginn og vonar Bjarni að hans lið spili betur en í kvöld. „Ég ætla að vona að við lærum af svona leik. Ég set pressu á lykilleikmennina hjá okkur heldur en þær yngri að axla ábyrgð eftir þennan leik og mæta sterkari til leiks gegn Keflavík,“ sagði Bjarni Magnússon. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik. Þetta var framhald frá leiknum gegn Val, núna vorum við enn lélegri. Ég vona að lykilleikmenn í mínu liði vakni eftir svona frammistöðu,“ sagði Bjarni Magnússon. Haukar byrjuðu leikinn illa og þurfti Bjarni að taka leikhlé í stöðunni 6-15 þegar fimm mínútur voru liðnar af leiknum. „Við byrjuðum leikinn rosalega flatar. Við leyfðum þeim að ýta okkur úr öllum aðgerðum. Ég get ekki tekið neitt jákvætt úr þessum leik. Þetta var afar lélegt frá upphafi til enda. Njarðvík átti sigurinn skilið.“ Í 4.leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð sem fór langt með sigur nýliðanna. „Mér fannst við aldrei ná neinu augnabliki eða sjálfstrausti í leiknum. Það finnst mér afar sérstakt. Við förum ekki á taugum eftir tap í fyrstu umferð það er bara næsti leikur.“ Næsti leikur Hauka er gegn Keflavík í Blue-höllinni á sunnudaginn og vonar Bjarni að hans lið spili betur en í kvöld. „Ég ætla að vona að við lærum af svona leik. Ég set pressu á lykilleikmennina hjá okkur heldur en þær yngri að axla ábyrgð eftir þennan leik og mæta sterkari til leiks gegn Keflavík,“ sagði Bjarni Magnússon.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn