Hættu að spila og söfnuðust saman á miðjunni til að sýna þolendum stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2021 07:30 Leikmenn Washington Spirit og Gotham FC safnast saman á miðjum vellinum. Það sama gerðu leikmenn í leikjum North Carolina Courage og Racing Louisville og Houston Dash og Portland Thorns. getty/Mitchell Leff Leikmenn sex liða í bandarísku kvennadeildinni sýndu leikmönnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi samstöðu með táknrænum hætti í gær. Í öllum þremur leikjunum hættu leikmenn að spila á 6. mínútu og söfnuðust saman á miðjum vellinum. Sjötta mínútan varð fyrir valinu vegna þess að það tók sex ár fyrir ásakanirnar í garð þjálfarans Pauls Riley að koma fram í dagsljósið. pic.twitter.com/9ENxA18PR3— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/fkG79FqJ5Q— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/0h0lwySyih— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 7, 2021 North Carolina Courage rak Riley úr starfi í síðustu viku vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæli. Hann hafnar sök. Fyrrverandi leikmenn Rileys, Mana Shim og Sinead Farrelly, stigu fram undir nafni og ræddu ofbeldið sem hann beitti þær og vanhæfni bandarísku deildarinnar til að taka á því. Meðal þeirra sem hafa kallað eftir því að deildin beiti sér markvisst í því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi er ofurstjarnan Alex Morgan. Leikmenn deildarinnar hafa líka tekið málin í sínar hendur eins og sást í leikjunum þremur í gær. Þeir gerðu þetta til að styðja við bakið á þeim Shim og Farrelly og öllum öðrum leikmönnum sem hafa verið áreittir og á þá ekki hlustað. Fleiri þjálfarar hafa verið látnir taka pokann sinn að undanförnu vegna kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og að hafa misnotað valdastöðu sína. Þá sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Lisa Baird, af sér. Með því sagðist hún taka ábyrgð á því að hafa brugðist er ásakanirnar bárust á sínum tíma. FIFA hefur blandað sér í málið og dómstóll sambandsins hefur hafið rannsókn á því. NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Í öllum þremur leikjunum hættu leikmenn að spila á 6. mínútu og söfnuðust saman á miðjum vellinum. Sjötta mínútan varð fyrir valinu vegna þess að það tók sex ár fyrir ásakanirnar í garð þjálfarans Pauls Riley að koma fram í dagsljósið. pic.twitter.com/9ENxA18PR3— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/fkG79FqJ5Q— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/0h0lwySyih— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 7, 2021 North Carolina Courage rak Riley úr starfi í síðustu viku vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæli. Hann hafnar sök. Fyrrverandi leikmenn Rileys, Mana Shim og Sinead Farrelly, stigu fram undir nafni og ræddu ofbeldið sem hann beitti þær og vanhæfni bandarísku deildarinnar til að taka á því. Meðal þeirra sem hafa kallað eftir því að deildin beiti sér markvisst í því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi er ofurstjarnan Alex Morgan. Leikmenn deildarinnar hafa líka tekið málin í sínar hendur eins og sást í leikjunum þremur í gær. Þeir gerðu þetta til að styðja við bakið á þeim Shim og Farrelly og öllum öðrum leikmönnum sem hafa verið áreittir og á þá ekki hlustað. Fleiri þjálfarar hafa verið látnir taka pokann sinn að undanförnu vegna kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og að hafa misnotað valdastöðu sína. Þá sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Lisa Baird, af sér. Með því sagðist hún taka ábyrgð á því að hafa brugðist er ásakanirnar bárust á sínum tíma. FIFA hefur blandað sér í málið og dómstóll sambandsins hefur hafið rannsókn á því.
NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira