Varðskipið Þór losar Strandamenn við grindhvalahræin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2021 11:45 Um fimmtíu grindhvalir voru taldir í fjörunni. Björn Axel Guðbjörnsson Varðskipið Þór mun sigla að Árneshreppi á Ströndum á þriðjudaginn og losa heimamenn við rúmlega fimmtíu grindhvalahræ sem liggja í fjörunum við Melavík. RÚV greindi fyrst frá. Greint var frá því um helgina að grindhvalirnir hefðu synt á land í stórum hóp. Ekkert var hægt að gera til að aðstoða hvalina sem drápust skömmu síðar, einn af öðrum. Í samtali við Vísi segir Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, að Þór muni koma á þriðjudaginn, safna hræunum saman og sigla með þau út fyrir sjávarstrauma þar sem þeim verður hent fyrir borð. „Okkur er mikið létt, þetta er það stórt og mikið. Þetta er bara umhverfisslys, þetta er það mikið,“ segir Eva og bætir við að hreppurinn hefði ekki haft bolmagn til þess að losa hræin, sem sum hver eru einhver tonn að þyngd og um fimmtíu talsins. „Þetta eru fleiri en íbúafjöldinn í sveitinni, þannig að það hefði ansi hreint erfitt að eiga við, segir Eva,“ en 45 manns bjuggu í sveitarfélaginu í júní síðastliðnum. Hafrannsóknarstofnun kom á svæðið á dögunum og tók sýni úr hverju og einu hræi og segist Eva vona að rannsóknir skili einhverjum niðurstöðum um hvað hafi valdið því að hvalirnar syntu á land. Dýr Umhverfismál Landhelgisgæslan Árneshreppur Tengdar fréttir Vilja vita af hverju háhyrningar forðist grindhvali við strendur Íslands Svo virðist sem að háhyrningar við Íslandsstrendur séu hræddir við grindhvalahvöður, ef marka má umfjöllun The Atlantic um samskipti þessara dýra við Íslandsstrendur. Vísindamenn sem rannsaka háhyrninga hér við land vilja vita hvað veldur. 3. október 2021 09:01 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjálfstæðisflokkurinn á uppleið í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollstuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Greint var frá því um helgina að grindhvalirnir hefðu synt á land í stórum hóp. Ekkert var hægt að gera til að aðstoða hvalina sem drápust skömmu síðar, einn af öðrum. Í samtali við Vísi segir Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, að Þór muni koma á þriðjudaginn, safna hræunum saman og sigla með þau út fyrir sjávarstrauma þar sem þeim verður hent fyrir borð. „Okkur er mikið létt, þetta er það stórt og mikið. Þetta er bara umhverfisslys, þetta er það mikið,“ segir Eva og bætir við að hreppurinn hefði ekki haft bolmagn til þess að losa hræin, sem sum hver eru einhver tonn að þyngd og um fimmtíu talsins. „Þetta eru fleiri en íbúafjöldinn í sveitinni, þannig að það hefði ansi hreint erfitt að eiga við, segir Eva,“ en 45 manns bjuggu í sveitarfélaginu í júní síðastliðnum. Hafrannsóknarstofnun kom á svæðið á dögunum og tók sýni úr hverju og einu hræi og segist Eva vona að rannsóknir skili einhverjum niðurstöðum um hvað hafi valdið því að hvalirnar syntu á land.
Dýr Umhverfismál Landhelgisgæslan Árneshreppur Tengdar fréttir Vilja vita af hverju háhyrningar forðist grindhvali við strendur Íslands Svo virðist sem að háhyrningar við Íslandsstrendur séu hræddir við grindhvalahvöður, ef marka má umfjöllun The Atlantic um samskipti þessara dýra við Íslandsstrendur. Vísindamenn sem rannsaka háhyrninga hér við land vilja vita hvað veldur. 3. október 2021 09:01 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjálfstæðisflokkurinn á uppleið í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollstuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Vilja vita af hverju háhyrningar forðist grindhvali við strendur Íslands Svo virðist sem að háhyrningar við Íslandsstrendur séu hræddir við grindhvalahvöður, ef marka má umfjöllun The Atlantic um samskipti þessara dýra við Íslandsstrendur. Vísindamenn sem rannsaka háhyrninga hér við land vilja vita hvað veldur. 3. október 2021 09:01
Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58