Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 14:23 Elín Metta Jensen er búin að ná sér af meiðslunum. Vísir/Vilhelm Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir sem báðar eru að spila í Bandaríkjunum detta út úr hópnum að þessu sinni. Andrea Rán fær mjög lítið að spila með liði sínu í Houston og Áslaug Munda er á sínu fyrsta ári við nám við Harvard háskóla. Í stað þeirra koma inn þær Elín Metta Jensen og Berglind Rós Ágústsdóttir. Elín Metta missti af síðasta verkefni vegna meiðsla en hefur verið fastamaður í hópnum. Berglind Rós hefur verið að spila vel í sænsku deildinni og kemur aftur inn. Þorsteinn sagði frá því á fundinum að Elín Metta er ennþá tæp og því á eftir að koma betur í ljós hvort hún geti spilað leikina. Telma Ívarsdóttir er líka valinn sem þriðji markvörður en Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving dettur út. Hlín Eiríksdóttir dró sig út úr síðasta hóp vegna meiðsla og er ekki með núna. Diljá Ýr Zomers sem kom inn fyrir hana í miðju síðasta verkefni er ekki heldur valin. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum en íslenska liðið er án stiga í riðlinum eftir 2-0 tap á móti Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum á dögunum. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir sem báðar eru að spila í Bandaríkjunum detta út úr hópnum að þessu sinni. Andrea Rán fær mjög lítið að spila með liði sínu í Houston og Áslaug Munda er á sínu fyrsta ári við nám við Harvard háskóla. Í stað þeirra koma inn þær Elín Metta Jensen og Berglind Rós Ágústsdóttir. Elín Metta missti af síðasta verkefni vegna meiðsla en hefur verið fastamaður í hópnum. Berglind Rós hefur verið að spila vel í sænsku deildinni og kemur aftur inn. Þorsteinn sagði frá því á fundinum að Elín Metta er ennþá tæp og því á eftir að koma betur í ljós hvort hún geti spilað leikina. Telma Ívarsdóttir er líka valinn sem þriðji markvörður en Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving dettur út. Hlín Eiríksdóttir dró sig út úr síðasta hóp vegna meiðsla og er ekki með núna. Diljá Ýr Zomers sem kom inn fyrir hana í miðju síðasta verkefni er ekki heldur valin. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum en íslenska liðið er án stiga í riðlinum eftir 2-0 tap á móti Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum á dögunum. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur
Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira