Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. október 2021 14:23 Íslenska myndin Leynilögga var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag og halda Bretarnir vart vatni yfir íslenska húmornum. “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sjá meira
Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sjá meira