Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. október 2021 14:23 Íslenska myndin Leynilögga var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag og halda Bretarnir vart vatni yfir íslenska húmornum. “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira