Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 20:11 Dagskrá kvöldsins. Vodafonedeildin Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport
Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport