Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Eiður Þór Árnason skrifar 11. október 2021 11:35 Atvinnuleysi hefur minnkað hratt síðustu mánuði. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar en atvinnulausum fækkaði að meðaltali um 1.167 milli mánaða sem nemur rúmlega 10% fækkun. Stofnunin spáir því að atvinnuleysi verði svipað í október og muni ekki halda áfram að lækka. Almennt skráð atvinnuleysi náði hámarki í janúar 2021 þegar það mældist 11,6% og hefur dregist saman um 6,6 prósentustig síðan þá. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,1% og minnkaði úr 9,7% í ágúst. Næst mest var atvinnuleysið 5,4% á höfuðborgarsvæðinu og lækkaði úr 6,1%. Vinnumálastofnun Atvinnulausir voru alls 10.428 í lok september, 5.726 karlar og 4.702 konur og fækkaði atvinnulausum körlum um 432 frá ágústlokum og atvinnulausum konum fækkaði um 639. Af þeim 1.071 atvinnulausu sem fækkaði á atvinnuleysisskrá í september fóru ca. 450 á ráðningarstyrk, hins vegar bættust um 1.600 nýir atvinnuleitendur við í september. Aukið atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara sem starfa við farþegaflutninga 4.598 atvinnuleitendur höfðu verið án atvinnu í meira en tólf mánuði í lok september og fækkaði um 485 frá ágúst. Hins vegar voru þeir 3.274 í septemberlok 2020. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Þessi fjöldi samsvarar um 11,8% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá var um 40% í september. Fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar að atvinnulausum hafi fækkað í öllum atvinnugreinum í september frá mánuðinum á undan. Fækkaði mest í ferðatengdri starfsemi eða á bilinu 12% til 14% og í menningartengdri starfsemi um 15% milli mánaða. Í flestum öðrum atvinnugreinum var fækkun atvinnulausra á bilinu 4% til 8%. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði þeim um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Mesta hlutfallslega fækkun meðal atvinnulausra erlendra ríkisborgara frá ágúst var í veitinga- og gistiþjónustu, og svo í menningartengdri starfsemi. Hins vegar fjölgaði atvinnulausum í farþegaflutningum eða um 13% frá ágúst. Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst en mældist 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði. 10. september 2021 13:14 Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4. október 2021 12:19 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar en atvinnulausum fækkaði að meðaltali um 1.167 milli mánaða sem nemur rúmlega 10% fækkun. Stofnunin spáir því að atvinnuleysi verði svipað í október og muni ekki halda áfram að lækka. Almennt skráð atvinnuleysi náði hámarki í janúar 2021 þegar það mældist 11,6% og hefur dregist saman um 6,6 prósentustig síðan þá. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,1% og minnkaði úr 9,7% í ágúst. Næst mest var atvinnuleysið 5,4% á höfuðborgarsvæðinu og lækkaði úr 6,1%. Vinnumálastofnun Atvinnulausir voru alls 10.428 í lok september, 5.726 karlar og 4.702 konur og fækkaði atvinnulausum körlum um 432 frá ágústlokum og atvinnulausum konum fækkaði um 639. Af þeim 1.071 atvinnulausu sem fækkaði á atvinnuleysisskrá í september fóru ca. 450 á ráðningarstyrk, hins vegar bættust um 1.600 nýir atvinnuleitendur við í september. Aukið atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara sem starfa við farþegaflutninga 4.598 atvinnuleitendur höfðu verið án atvinnu í meira en tólf mánuði í lok september og fækkaði um 485 frá ágúst. Hins vegar voru þeir 3.274 í septemberlok 2020. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Þessi fjöldi samsvarar um 11,8% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá var um 40% í september. Fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar að atvinnulausum hafi fækkað í öllum atvinnugreinum í september frá mánuðinum á undan. Fækkaði mest í ferðatengdri starfsemi eða á bilinu 12% til 14% og í menningartengdri starfsemi um 15% milli mánaða. Í flestum öðrum atvinnugreinum var fækkun atvinnulausra á bilinu 4% til 8%. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði þeim um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Mesta hlutfallslega fækkun meðal atvinnulausra erlendra ríkisborgara frá ágúst var í veitinga- og gistiþjónustu, og svo í menningartengdri starfsemi. Hins vegar fjölgaði atvinnulausum í farþegaflutningum eða um 13% frá ágúst.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst en mældist 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði. 10. september 2021 13:14 Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4. október 2021 12:19 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst en mældist 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði. 10. september 2021 13:14
Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4. október 2021 12:19
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent