Segja KSÍ hafa borist upplýsingar um meint brot sex landsliðsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 06:37 Mennirnir eru sagðir hafa spilað marga landsleiki fyrir Ísland. Myndin er tekin á æfingu fyrir leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli og tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Aðgerðahópurinn Öfgar sendi tölvupóst á stjórn Knattspyrnusambands Íslands 27. september síðastliðinn, sem innihélt meðal annars nöfn sex leikmanna karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu og upplýsingar um meint ofbeldis- og kynferðisbrot þeirra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og á mbl.is og vísað í ónafngreinda heimildarmenn. Þar segir að innan KSÍ sé farið með tölvupóstinn sem trúnaðarmál en að fjallað hafi verið um hann á stjórnarfundi sambandsins 30. september. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist pósturinn hafa orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gat ekki valið alla þá leikmenn í hópinn gegn Armeníu og Liechtenstein sem hann hafði hug á að velja. Að því er fram kemur í umfjöllun mbl.is eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson meðal þeirra sem nafngreindir eru í tölvupóstinum. Fjallað hefur verið um mál þeirra í fjölmiðlum. Hinir hafi ekki verið nafngreindir en þeir hafi allir verið fastamenn í landsliðshópnum undanfarinn áratug og eigi allir að baki marga landsleiki fyrir A-landsliðið. Málið er sagt vera til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem starfar fyrir Domus Mentis Geðheilsustöð á grundvelli starfssamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Frétt mbl.is. Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og á mbl.is og vísað í ónafngreinda heimildarmenn. Þar segir að innan KSÍ sé farið með tölvupóstinn sem trúnaðarmál en að fjallað hafi verið um hann á stjórnarfundi sambandsins 30. september. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist pósturinn hafa orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gat ekki valið alla þá leikmenn í hópinn gegn Armeníu og Liechtenstein sem hann hafði hug á að velja. Að því er fram kemur í umfjöllun mbl.is eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson meðal þeirra sem nafngreindir eru í tölvupóstinum. Fjallað hefur verið um mál þeirra í fjölmiðlum. Hinir hafi ekki verið nafngreindir en þeir hafi allir verið fastamenn í landsliðshópnum undanfarinn áratug og eigi allir að baki marga landsleiki fyrir A-landsliðið. Málið er sagt vera til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem starfar fyrir Domus Mentis Geðheilsustöð á grundvelli starfssamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Frétt mbl.is.
Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira