Segir ekkert því til fyrirstöðu að gift lesbía verði drottning Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 08:03 Willem-Alexander konungur og Maxima drottning ásamt dætrum sínum þremur. Amalia er fyrir miðju. epa/Remko De Waal Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir það ekki koma í veg fyrir að erfingi krúnunnar verði drottning eða konungur að viðkomandi hafi gengið í hjónaband með einstaklingi af sama kyni. Um fræðilega spurningu væri að ræða en Amalia prinsessa, sem verður 18 ára í desember, gæti vel gifst konu og engu að síður orðið næsta drottning Hollands. Þess ber að geta að ekkert er vitað um kynhneigð Amaliu en Rutte var að svara fyrirspurn þingmanna úr eigin flokki, sem vildu fá það á hreint hvað gerðist ef erfingi krúnunnar reyndist samkynhneigður. Samkynhneigðir hafa getað gengið í hjónaband í Hollandi frá 2001 en samkvæmt BBC hefur verið gengið út frá því að þetta ætti ekki við um erfingja krúnunnar, þar sem þeir þurfa að eignast afkvæmi til að viðhalda erfðalínunni. Hvað varðar erfðarétt barna samkynhneigðrar drottningar eða konungs sagði Rutte málið „skelfilega flókið“ en í stjórnarskránni er talað um „lögmætan erfingja“. Spurningin er þá hvort ættleitt barn eða barn getið með gjafakynfrumum félli undir þá skilgreiningu. „Við skulum fara þá brú þegar við komum að henni,“ sagði Rutte. Holland Kóngafólk Hinsegin Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Um fræðilega spurningu væri að ræða en Amalia prinsessa, sem verður 18 ára í desember, gæti vel gifst konu og engu að síður orðið næsta drottning Hollands. Þess ber að geta að ekkert er vitað um kynhneigð Amaliu en Rutte var að svara fyrirspurn þingmanna úr eigin flokki, sem vildu fá það á hreint hvað gerðist ef erfingi krúnunnar reyndist samkynhneigður. Samkynhneigðir hafa getað gengið í hjónaband í Hollandi frá 2001 en samkvæmt BBC hefur verið gengið út frá því að þetta ætti ekki við um erfingja krúnunnar, þar sem þeir þurfa að eignast afkvæmi til að viðhalda erfðalínunni. Hvað varðar erfðarétt barna samkynhneigðrar drottningar eða konungs sagði Rutte málið „skelfilega flókið“ en í stjórnarskránni er talað um „lögmætan erfingja“. Spurningin er þá hvort ættleitt barn eða barn getið með gjafakynfrumum félli undir þá skilgreiningu. „Við skulum fara þá brú þegar við komum að henni,“ sagði Rutte.
Holland Kóngafólk Hinsegin Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira