Snorri Barón: Uppáhalds „Dóttir“ allra komin með grænt ljós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir í myndatöku fyrir íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fékk gleðifréttir í gær nákvæmlega sex mánuðum eftir að hún gekkst undir krossbandsaðgerð á hné. Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira