Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 12:00 Guðmundur Bragi Ástþórsson í leik með Aftureldingu. Vísir/Daníel Þór Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Guðmundur Bragi Ástþórsson er með 8 mörk og 2 stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjunum og er þar með 73 prósent skotnýtingu. „Við erum búnir að tala mikið um hann á þessu tímabili og nú vorum við að tala um breidd. Haukarnir eru að lána hann. Robbi byrjum á þér. Af hverju eru þeir að lána hann,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Ég bara skil það ekki og ég er örugglega í hópi flestra sem skilja þetta ekki. Afturelding er ánægð með það að hann má ekki skipta til baka fyrr en í janúar því það hlýtur bara að vera gefið að þeir kalla á hann aftur til baka í janúar,“ sagði Róbert Gunnarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Af hverju lána Haukarnir Guðmund Braga? „Vonandi fyrir Aftureldingu gera þeir það ekki en ég skil þetta ekki því mér finnst hann vera að standa sig virkilega vel. Hann fær traustið þarna og hann fær mínútur. Ég er virkilega ánægður fyrir hönd ungra leikmanna þegar þeir fá mínútur. Haukarnir gætu vel notað hann,“ sagði Róbert. „Það er ekki spurning um það að Haukarnir gætu notað svona leikmann eins og hann er búinn að vera að spila núna. Hann myndi koma með ákveðin element inn í Haukaliðið sem þeim vantar. Hann er svona dínamískur leikmaður sem getur vel unnið stöðuna maður á mann. Hann er frekar ófyrirsjáanlegur í sínum aðgerðum og hann er svolítið sá sem Haukana vantar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má sjá spjallið um Guðmund Braga hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Haukar Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Guðmundur Bragi Ástþórsson er með 8 mörk og 2 stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjunum og er þar með 73 prósent skotnýtingu. „Við erum búnir að tala mikið um hann á þessu tímabili og nú vorum við að tala um breidd. Haukarnir eru að lána hann. Robbi byrjum á þér. Af hverju eru þeir að lána hann,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Ég bara skil það ekki og ég er örugglega í hópi flestra sem skilja þetta ekki. Afturelding er ánægð með það að hann má ekki skipta til baka fyrr en í janúar því það hlýtur bara að vera gefið að þeir kalla á hann aftur til baka í janúar,“ sagði Róbert Gunnarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Af hverju lána Haukarnir Guðmund Braga? „Vonandi fyrir Aftureldingu gera þeir það ekki en ég skil þetta ekki því mér finnst hann vera að standa sig virkilega vel. Hann fær traustið þarna og hann fær mínútur. Ég er virkilega ánægður fyrir hönd ungra leikmanna þegar þeir fá mínútur. Haukarnir gætu vel notað hann,“ sagði Róbert. „Það er ekki spurning um það að Haukarnir gætu notað svona leikmann eins og hann er búinn að vera að spila núna. Hann myndi koma með ákveðin element inn í Haukaliðið sem þeim vantar. Hann er svona dínamískur leikmaður sem getur vel unnið stöðuna maður á mann. Hann er frekar ófyrirsjáanlegur í sínum aðgerðum og hann er svolítið sá sem Haukana vantar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má sjá spjallið um Guðmund Braga hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Haukar Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira