Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2021 11:59 Arna Sigríður Albertsdóttir ræddi sögu sína við Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Ísland í dag Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. „Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“ Ísland í dag Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“
Ísland í dag Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira