Boltinn lýgur ekki: Martin í beinni frá Spáni, NBA og íslensku deildirnar Boltinn lýgur ekki skrifar 14. október 2021 13:01 Boltinn lýgur ekki er á dagskrá alla fimmtudaga X977 Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki fær til sín góða gesti í dag en þátturinn hefst klukkan 16:00 á X-inu 977. Martin Hermannsson verður á línunni og Hörður Unnsteinsson mætir í hljóðverið. Hörður, sem er einn helsti NBA-sérfræðingur landsins, kemur í heimsókn og ræðir málin sem eru efst á baugi í þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Tímabilið hefst í næstu viku og enn er algerlega óljóst hvað tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Kyrie Irving og Ben Simmons, ætla sér að gera. Þá mun Hörður einnig fara yfir íslensku deildirnar með þáttarstjórnendum. Í síðari hlutanum hringja þáttarstjórnendur til Spánar, nánar til tekið til Valencia, og heyra hljóðið í besta körfuboltamanni Íslands, Martin Hermannssyni. Alls kyns málefni verða á dagskrá með Martin en hann átti frábæran leik á dögunum þegar Valencia mætti Real Madrid. Mirando al sábado J6 #LigaEndesa @SanPabloBurgos Sa-20:45h Movistar @SPB_SpainCas Un Hereda San Pablo Burgos en racha, próximo rival taronjahttps://t.co/hMoWjawOzbVal https://t.co/nYTA5rwCuNEng https://t.co/5q5Xrf23yX#EActíVate pic.twitter.com/PCqf3ykMAA— Valencia Basket Club (@valenciabasket) October 13, 2021 Boltinn lýgur ekki er körfuboltaþáttur í umsjón Sigurðar Orra Kristjánssonar og Tómasar Steindórssonar og er á dagskrá alla fimmtudaga milli 16:00 og 18:00 á X-inu 977. X977 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Styrmir sterkur í sigri á Spáni Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sjá meira
Hörður, sem er einn helsti NBA-sérfræðingur landsins, kemur í heimsókn og ræðir málin sem eru efst á baugi í þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Tímabilið hefst í næstu viku og enn er algerlega óljóst hvað tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Kyrie Irving og Ben Simmons, ætla sér að gera. Þá mun Hörður einnig fara yfir íslensku deildirnar með þáttarstjórnendum. Í síðari hlutanum hringja þáttarstjórnendur til Spánar, nánar til tekið til Valencia, og heyra hljóðið í besta körfuboltamanni Íslands, Martin Hermannssyni. Alls kyns málefni verða á dagskrá með Martin en hann átti frábæran leik á dögunum þegar Valencia mætti Real Madrid. Mirando al sábado J6 #LigaEndesa @SanPabloBurgos Sa-20:45h Movistar @SPB_SpainCas Un Hereda San Pablo Burgos en racha, próximo rival taronjahttps://t.co/hMoWjawOzbVal https://t.co/nYTA5rwCuNEng https://t.co/5q5Xrf23yX#EActíVate pic.twitter.com/PCqf3ykMAA— Valencia Basket Club (@valenciabasket) October 13, 2021 Boltinn lýgur ekki er körfuboltaþáttur í umsjón Sigurðar Orra Kristjánssonar og Tómasar Steindórssonar og er á dagskrá alla fimmtudaga milli 16:00 og 18:00 á X-inu 977.
X977 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Styrmir sterkur í sigri á Spáni Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sjá meira