Af greindu voru 27 fullbólusettir en 35 óbólusettir.
42 voru í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar.
499 eru í einangrun og 1.499 í sóttkví.
Þrír liggja inni á Landspítala vegna Covid-19, enginn á gjörgæslu. Meðalaldur inniliggjandi er 57 ár. 501 sjúklingur, þar af 200 börn, eru í eftirliti hjá Covid-göngudeild spítalans.
Fréttin hefur verið uppfærð til samræmis við nýjustu tölur um inniliggjandi á Landspítala.