Júlíus Magnússon: Pressan var á okkur fyrir leik Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 18:08 Júlíus fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, miðjumaður Víkings, átti afbragðs leik í 3-0 sigri á ÍA í bikarúrslitum. Júlíus var í skýjunum eftir frábæran leik og ótrúlegt tímabil. „Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
„Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira