24 ára háskólanemi orðinn eigandi fjögurra íbúða Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2021 17:44 Guðjón er einstaklega handlaginn eins og kom í ljós í Gulla byggi. Stöð 2 Í þættinum Gulli byggir á dögunum fengu áhorfendur að fylgjast með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu. Eigandi kjallaraíbúðarinnar er Guðjón Máni Blöndal, 24 ára háskólanemi. Þrátt fyrir ungan aldur á hann í dag fjórar leiguíbúðir. Mánagatan var önnur íbúðin sem hann keypti og gerði upp en síðan hefur hann keypt tvær til viðbótar sem hann ætlar að setja í útleigu. Hann segist ekki hafa verið handlaginn áður en hann fjárfesti í fasteignum. „Youtube er búið að hjálpa mikið.“ Íbúðin á Mánagötu er 39,2 fermetrar og Guðjón vildi meðal annars skipta um gólfefni og allar innréttingar. Hann endaði þó á að gera mun meira en það, meðal annars skipta um lagnir. „Þetta var aðeins meira mál en ég gerði ráð fyrir.“ Lokaútkomuna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Leiguíbúð tekin í gegn á Mánagötu Þættirnir Gulli byggir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga. Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Eigandi kjallaraíbúðarinnar er Guðjón Máni Blöndal, 24 ára háskólanemi. Þrátt fyrir ungan aldur á hann í dag fjórar leiguíbúðir. Mánagatan var önnur íbúðin sem hann keypti og gerði upp en síðan hefur hann keypt tvær til viðbótar sem hann ætlar að setja í útleigu. Hann segist ekki hafa verið handlaginn áður en hann fjárfesti í fasteignum. „Youtube er búið að hjálpa mikið.“ Íbúðin á Mánagötu er 39,2 fermetrar og Guðjón vildi meðal annars skipta um gólfefni og allar innréttingar. Hann endaði þó á að gera mun meira en það, meðal annars skipta um lagnir. „Þetta var aðeins meira mál en ég gerði ráð fyrir.“ Lokaútkomuna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Leiguíbúð tekin í gegn á Mánagötu Þættirnir Gulli byggir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga.
Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30
Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01