Ísland án Elínar Mettu í leiknum mikilvæga Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 11:18 Elín Metta Jensen var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni og skoraði nánast í hverjum leik, þar á meðal mikilvægt mark gegn Svíþjóð. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður án Elínar Mettu Jensen, framherja Vals, í komandi landsleikjum gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn í stað Elínar Mettu en Selma á að baki 14 A-landsleiki. Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.Í hennar stað kemur Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik, inn í hópinn.#alltundir #dottir— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Elín Metta, sem var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni, þegar liðið tryggði sér sæti á EM í Englandi, á við meiðsli að stríða. Hún missti einnig af leiknum við Holland í síðasta mánuði og var Berglind Björg Þorvaldsdóttir þá í fremstu víglínu. Leikur Íslands við Tékkland á Laugardalsvelli á föstudaginn er sérstaklega mikilvægur en liðin koma til með að berjast um 2. sætið ef að Evrópumeistarar Hollands vinna riðilinn. Efsta liðið kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst í dag á https://t.co/iwyH4UEb7x!Tékkland - kl. 12:00.Kýpur - kl. 13:00.Frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri, en allir þurfa þó miða vegna COVID takmarkana.#alltundir #dottirhttps://t.co/lRs3SlnkhL pic.twitter.com/KYT4KreUdT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Ísland mætir svo botnliði Kýpur á þriðjudaginn eftir rúma viku en um er að ræða síðustu tvo heimaleiki Íslands í ár. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn í stað Elínar Mettu en Selma á að baki 14 A-landsleiki. Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.Í hennar stað kemur Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik, inn í hópinn.#alltundir #dottir— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Elín Metta, sem var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni, þegar liðið tryggði sér sæti á EM í Englandi, á við meiðsli að stríða. Hún missti einnig af leiknum við Holland í síðasta mánuði og var Berglind Björg Þorvaldsdóttir þá í fremstu víglínu. Leikur Íslands við Tékkland á Laugardalsvelli á föstudaginn er sérstaklega mikilvægur en liðin koma til með að berjast um 2. sætið ef að Evrópumeistarar Hollands vinna riðilinn. Efsta liðið kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst í dag á https://t.co/iwyH4UEb7x!Tékkland - kl. 12:00.Kýpur - kl. 13:00.Frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri, en allir þurfa þó miða vegna COVID takmarkana.#alltundir #dottirhttps://t.co/lRs3SlnkhL pic.twitter.com/KYT4KreUdT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Ísland mætir svo botnliði Kýpur á þriðjudaginn eftir rúma viku en um er að ræða síðustu tvo heimaleiki Íslands í ár. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira