Ekki skemmtileg „heimkoma“ fyrir íslensk-hollensku fimleikastjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 09:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sést hér keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fékk ekki góðar fréttir þegar hún lenti á Íslandi í fyrstu heimsókn sinni til landsins í dágóðan tíma. Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers. Fimleikar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers.
Fimleikar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira