Emma ekki að stressa sig yfir þjálfaraleysinu: Ég er að læra þjálfa mig sjálf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 16:00 Emma Raducanu vann sinn fyrsta risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í ár. Getty/TPN Breska tenniskonan Emma Raducanu sló í gegn í sumar þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis en tók síðan þá ákvörðun að reka þjálfarann sinn. Næsta mót hjá Emmu er Transylvania Open í Rúmeníu og hún er enn án þjálfara. Emma er enn bara átján ára gömul en er þegar orðin ein stærsta íþróttastjarnan á Bretlandseyjum. Andrew Richardson þjálfaði hana þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið en hún datt síðan út í fyrstu umferð á sínu fyrsta móti eftir að hún lét hann fara. Raducanu segist vera að leita að læriföður sem hefur reynslu af WTA mótaröðinni. Emma Raducanu learning to 'coach myself' as search for long-term appointment continuesThe US Open champion will have a skeleton team with her at this week's Transylvania Open, with no decision yet on her next coach - @molly_mcelwee https://t.co/gkJEOlNV8U— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 25, 2021 „Ég er á því að það sé ekki gott að þurfa að vera ein því ég þarf að þjálfa mig sjálf. Það er eitt sem ég er að læra,“ sagði Emma Raducanu. Raducanu segist vonast til þess að vera búin að ráða þjálfara fyrir 2022 tímabilið en hún var með fyrrum þjálfara Johönnu Konta á reynslu í þessari viku en hann heitir Esteban Carril. „Ég tel að það sér frábært að vera með þjálfara en þegar þú ert komin inn á völlinn þá get ég bara treyst á mig sjálfa,“ sagði Emma. „Hluti af þessari reynslu sem ég er að gangi í gegnum núna er að læra að þjálfa mig sjálfa. Ég prófaði nokkra þjálfara í síðustu viku. Ég fékk Esteban á reynslu en það voru líka fleiri,“ sagði Emma. British No 1 Emma Raducanu is "optimistic" about finding a new coach before the start of the #AusOpen in January.— Sky Sports (@SkySports) October 25, 2021 „Ég er bjartsýn að vera búinn að finna einhvern fyrir undirbúningstímabilið og fyrir opna ástralska mótið,“ sagði Emma. Raducanu er með sterkt tengsl við Rúmeníu þar sem næsta mót fer fram. Faðir hennar er Rúmeni og amma hennar býr í Búkarest. Hún fékk hlýjar móttökur í Cluj-Napoca þar sem mótið fór fram og gat talað rúmensku við fólkið sem mætti til að sjá hana. „Ég elska Rúmeníu. Ég var vön að koma hingað einu eða tvisvar sinnum á ári til að heimsækja ömmu mína þegar ég var að alast upp,“ sagði Emma. Tennis Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Næsta mót hjá Emmu er Transylvania Open í Rúmeníu og hún er enn án þjálfara. Emma er enn bara átján ára gömul en er þegar orðin ein stærsta íþróttastjarnan á Bretlandseyjum. Andrew Richardson þjálfaði hana þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið en hún datt síðan út í fyrstu umferð á sínu fyrsta móti eftir að hún lét hann fara. Raducanu segist vera að leita að læriföður sem hefur reynslu af WTA mótaröðinni. Emma Raducanu learning to 'coach myself' as search for long-term appointment continuesThe US Open champion will have a skeleton team with her at this week's Transylvania Open, with no decision yet on her next coach - @molly_mcelwee https://t.co/gkJEOlNV8U— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 25, 2021 „Ég er á því að það sé ekki gott að þurfa að vera ein því ég þarf að þjálfa mig sjálf. Það er eitt sem ég er að læra,“ sagði Emma Raducanu. Raducanu segist vonast til þess að vera búin að ráða þjálfara fyrir 2022 tímabilið en hún var með fyrrum þjálfara Johönnu Konta á reynslu í þessari viku en hann heitir Esteban Carril. „Ég tel að það sér frábært að vera með þjálfara en þegar þú ert komin inn á völlinn þá get ég bara treyst á mig sjálfa,“ sagði Emma. „Hluti af þessari reynslu sem ég er að gangi í gegnum núna er að læra að þjálfa mig sjálfa. Ég prófaði nokkra þjálfara í síðustu viku. Ég fékk Esteban á reynslu en það voru líka fleiri,“ sagði Emma. British No 1 Emma Raducanu is "optimistic" about finding a new coach before the start of the #AusOpen in January.— Sky Sports (@SkySports) October 25, 2021 „Ég er bjartsýn að vera búinn að finna einhvern fyrir undirbúningstímabilið og fyrir opna ástralska mótið,“ sagði Emma. Raducanu er með sterkt tengsl við Rúmeníu þar sem næsta mót fer fram. Faðir hennar er Rúmeni og amma hennar býr í Búkarest. Hún fékk hlýjar móttökur í Cluj-Napoca þar sem mótið fór fram og gat talað rúmensku við fólkið sem mætti til að sjá hana. „Ég elska Rúmeníu. Ég var vön að koma hingað einu eða tvisvar sinnum á ári til að heimsækja ömmu mína þegar ég var að alast upp,“ sagði Emma.
Tennis Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira